fbpx

Svart Á Hvítu

NÝTT ILMKERTI: SKANDINAVISK

Ég eignaðist í dag nýtt uppáhalds kerti en það er BÆR sem var að bætast við línuna hjá Skandinavisk. Ég […]

SVEFNHERBERGISPÆLINGAR : NÚ SKAL MÁLA

Það er eitt verkefni sem situr alltaf á to do listanum mínum sem ég hef ekki enn framkvæmt en það […]

STÍLISTINN LOTTA AGATON

Ein af mínum allra uppáhalds stílistum og fyrirmyndum í hönnunarheiminum væri hin sænska Lotta Agaton, ég hreinlega fæ ekki nóg […]

Á ÓSKALISTANUM: KAKTUSVASI

Ég er alveg bálskotin í þessum geggjuðu kaktus vösum frá Serax og þeir eru rakleiðis komnir á óskalistann langa. Það […]

HELGARINNLITIÐ: DRAUMAHÚS Í SKÓGINUM

Hér er eitt ótrúlega fallegt innlit til að njóta yfir kaffibollanum um helgina, njótið og eigið ljúfa helgi! Hér býr […]

HAUSTVÖNDUR Í VASA

Ótrúlegt en satt þá kom mágur minn færandi hendi í gær á afmælisdegi Andrésar með fallegan haustvönd alveg eins og […]

10 GJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANN

Í dag á minn lífsins förunautur 30 ára afmæli og eins ólíkt mér það er þá er ég á allra síðustu […]

INNLIT: HAUSTFÍLINGUR

Innlit dagsins er með dásamlegu haustívafi sem er alveg fullkomið á þessum líka fína degi. Ég sem er einmitt búin að […]

ÓSKALISTINN: GRÓF RÚMFÖT

Ef það er eitt sem ég ætla að næla mér í fyrir veturinn þá eru það ný rúmföt. Ég er […]

SVARTÁHVÍTU & SMÁRALINDAR SNAPPIÐ

Á morgun, laugardag verð ég með Smáralindar snapchattið og mun því þræða allar verslanir með símann minn að vopni (og mögulega […]