fbpx

Svart Á Hvítu

FALLEG HÖNNUNARÍBÚÐ

Grafíski hönnuðurinn Davy Dooms býr í þessari 850 fermetra íbúð í fallegustu borg í heimi, Antwerpen. Sem grafískur hönnuður byrjaði […]

HEIMILI Í ÍSRAEL

Þetta fallega heimili er hannað af Ando Studio sem staðsett er í Ísrael.  Stíllinn þarna inni er einstakur en ég […]

JÓLIN

Núna mega jólin svo sannarlega koma, allir pakkar orðnir tilbúnir á þessu heimili og við hjúin að detta í jólamyndargláp […]

HEIMILISFEGURÐ

 Nokkrar myndir sem veita mér innblástur og heimili sem eru fullkomlega stíllinn sem ég laðast mest að. Ef þið nennið, […]

JÓLASTÚSS

Jólin hafa alltof sjaldan verið fyrir mér tími til að njóta og slaka á, en um hver jól breytist ég […]

KAY BOJESEN

Apinn eftir Kay Bojesen er klassísk hönnun sem heillar marga og hefur einmitt verið á óskalistanum mínum lengi. “Upphaflega hafði […]

CPH: ÍBÚÐIN

The Apartment er konsept verslun í Kaupmannahöfn sem er frekar áhugaverð afþví að verslunin sjálf er sett upp sem íbúð […]

NÝTT: VÍK PRJÓNSDÓTTIR

Þessir dásamlegu treflar frá Vík Prjónsdóttir komu í verslanir í síðustu viku. Verndarhendurnar sem þessir treflar heita eru komnar í […]

LITRÍKIR HNÍFAR

Vegna vinnunnar minnar þá sé ég reglulega mörg falleg og hugmyndarík heimili, en á einu slíku um daginn voru margir […]

SPEGLAÐ

Á netvafri mínu í gær rakst ég á þetta dásamlega speglaborð til sölu á facebook-sölusíðunni Húsgögn Retro og á bara […]