HEIMA ER BEST
Ég kláraði loksins þennan litla “myndavegg” í dag, en mig hefur vantað eitthvað á þennan stað í dálítinn tíma. Augnlæknaspjaldið […]
Ég kláraði loksins þennan litla “myndavegg” í dag, en mig hefur vantað eitthvað á þennan stað í dálítinn tíma. Augnlæknaspjaldið […]
Þetta dásemdarheimili er að finna á Austurbrú í Kaupmannahöfn. Hlutirnir eru vel valdir og tóna þeir hver við annan, og […]
Ég rakst á þessa æðislegu íbúð á netvafri mínu í morgun, en íbúðin sem staðsett er í Baugakór er til […]
Lotta Agaton er einn frægasti innanhússstílisti á Norðurlöndunum og er gífurlega vel þekkt á meðal bloggara sem fylgja eftir hverju […]
Í þessari 53 fm. íbúð í Christianshavn / Kaupmannahöfn býr hönnuðurinn Nina Bruun ásamt kærasta sínum Adam Dyrvig. Þegar þau […]
Ég gleymdi mér aðeins í gærkvöldi við að skoða heimasíðu Rutar Kára,sem er án efa einn vinsælasti innanhússarkitekt landsins. Það […]
Ég elska ástralska tískubloggið They all hate us. Nóg af allskonar en þó mest af Fasjón. Mæli meððí ef þið […]
Ég er mjög hrifin af þessu trendi. Hvað finnst ykkur?
Fyrir akkúrat ári síðan var ég á leiðinni á hönnunarsýninguna í Stokkhólmi í leit af innblæstri fyrir lokaverkefnið mitt, ég […]
Ég legg það nú alls ekki í minn vana að blogga um barnaherbergi… en þegar það er allt að fyllast […]