HAUSTFÍLINGUR
Þetta einstaklega hlýlega og haustlega heimili fær mig bara til þess að langa að liggja undir teppi og fletta bók, […]
Þetta einstaklega hlýlega og haustlega heimili fær mig bara til þess að langa að liggja undir teppi og fletta bók, […]
Kæru lesendur, Október er afmælismánuður Svart á Hvítu, jú það eru komin 4 ár síðan að fyrsta færslan birtist og […]
Ég fékk nokkrar fyrirspurnir eftir síðustu færslu þar sem ég tók saman fallega hluti sem ég gæti óskað mér, hvort […]
Þetta Klubbo borð frá Ikea fékk nýtt útlit með marmarafilmu og vá þvílíkt lúxusborð sem það er orðið í dag! […]
Mér finnst virkilega gaman að pæla í fallegri hönnun fyrir heimilið… og er nánast að því alla daga. Óskalistinn minn […]
Í tilefni þess að Matthew Williamson línan fyrir Lindex er væntanleg í vikunni og auglýsingarnar í þetta sinn á Trendnet […]
Ég fæ seint nóg af því að skoða myndaveggi. Þessir tveir að ofan eru einstaklega vel heppnaðir með flottu mixi af […]
Ég er gífurlega spennt fyrir nýju vörunum frá danska hönnunarfyrirtækinu Menu, þeir hafa undanfarið unnið mikið með t.d. hönnunarstúdíóinu Norm […]
Eftir nákvæmlega 27 daga kemst ég í mjög langþráða ferð til Hollands. Dutch Design Week verður heimsótt -nánar tiltekið Eindhoven. […]
Þetta gullfallega fatahengi rakst ég á hjá Weekday Carnival. Fullkomið undir uppáhaldsflíkurnar.