fbpx

Óskalistinn

ERTU MEÐ SMEKK FYRIR SMEG?

Einn af hinum fjölmörgu hlutum sem prýða framtíðaróskalistann minn er SMEG ísskápur. Þessi ísskápur gæti unnið allar þær fegurðarsamkeppnir sem […]

FÖSTUDAGSDRAUMURINN

Block table frá Normann Copenhagen! Þetta bleika er sérstaklega fallegt.. ég er þegar farin að plana hverju ég ætla að […]

5 Á ÓSKALISTANUM

  DLM hliðarborð frá HAY. 2014 dagatal eftir Snæfríð Þorsteins og Hildigunni Gunnars. 265 lampi eftir Paolo Rizatto. Tom Dixon […]

KLASSÍSK HÖNNUN: KäHLER

Danska keramíkfyrirtækið Kähler hefur verið sérstaklega áberandi undanfarið ár og hafa t.d. Omaggio vasarnir frá þeim sést í nánast hverju […]

JÓL Í BIANCO

  Ég ætlaði að gera ýmislegt uppbyggilegt í “fríinu” mínu, og að búa til skójólatré var ekki á planinu:) Það […]

MARMARADRAUMUR

 Þessi marmarakúla á hug minn allann, en ég finn ómögulega uppruna hennar, né myndarinnar! En það er allt í góðu, […]

HAY + SCHOLTEN & BAIJINGS

Almáttugur hvað þessi glös eru falleg. Hönnuð af Scholten & Baijing fyrir HAY. Koma í nokkrum útgáfum, rauðvíns, hvítvíns, kampavíns […]

VINNUSTOFA?

Myndir: Ranvita La Cour og Rishi. www.happyliving.dk Ég fæ ekki nóg af vinnustofu dönsku listakonunnar Tenku Gammelgaard. Ég hef undanfarið verið […]

FÍNT FYRIR HAUSTIÐ

Mér finnst virkilega gaman að pæla í fallegri hönnun fyrir heimilið… og er nánast að því alla daga. Óskalistinn minn […]

ÓSKALISTINN

Eftir nákvæmlega 27 daga kemst ég í mjög langþráða ferð til Hollands. Dutch Design Week verður heimsótt -nánar tiltekið Eindhoven. […]