HEIMA
Vegna fjölda áskoranna þá hef ég ákveðið að birta oftar myndir af heimilinu mínu… xxx
Vegna fjölda áskoranna þá hef ég ákveðið að birta oftar myndir af heimilinu mínu… xxx
Elísabet Gunnars benti mér á svo skemmtilegt video á heimasíðu vb.is í dag, en þar má sjá íbúð Christian Schallert, en […]
Á þessu heimili búa læknahjónin Justin og Jeanne Roebert ásamt 10 ára syni sínum. Heimilið var sérstaklega myndað fyrir bloggsíðuna […]
Þetta innlit birtist í september tölublaði franska tímaritsins Deco Idées, en þarna býr bloggarinn Marine Gobled sem heldur úti síðunni […]
Þessar fínu myndir eru af heimili bloggara finnsku síðunnar Likainen Parketti. Síðan er reyndar hætt því miður, en þó […]
Þið munið kannski eftir henni Rakel sem stofnaði Svart á hvítu bloggið með mér í upphafi. Hún býr núna í […]
Ég er þessa stundina að skila af mér (þó ég segji sjálf frá) fáránlega fínu eintaki af Húsum og Híbýlum, […]
Vöruhönnuðurinn Almar Alfreðsson hefur gert það mjög gott undanfarið ár með hönnun sinni Jón í lit. Hann flutti þó nýverið […]
Grafíski hönnuðurinn Davy Dooms býr í þessari 850 fermetra íbúð í fallegustu borg í heimi, Antwerpen. Sem grafískur hönnuður byrjaði […]
Þetta fallega heimili er hannað af Ando Studio sem staðsett er í Ísrael. Stíllinn þarna inni er einstakur en ég […]