fbpx

Heimili

LÍTIL & HUGGULEG STOFA

Hér er ein lítil og krúttleg stofa/borðstofa sem gefur nokkrar góðar hugmyndir, Ég er sérstaklega hrifin af veggnum með boxhillunum […]

FALLEGT INSTAGRAM: HELTENKELT

Hin sænska Anna Malin er smekkkonan að þessu sinni, hún starfar sem grunnskólakennari á daginn og sinnir áhugamáli sínu -að […]

EIN ÍBÚÐ / ÞRÍR STÍLISTAR

Ég rakst á einstaklega skemmtilegt stílistaverkefni á dögunum þar sem að sænska fasteignasalan Fastighetsbyran fékk til liðs við sig þrjá […]

INNLIT: @INGRIDPALL

Eins og ég kom inn á í færslunni hér að framan þá rakst ég á svo fallegt instagram á smá […]

GRÓFT & HRÁTT

Hér má sjá eitt stykki smekklegt heimili þar sem stíllinn er grófur og hrár. Litapallettan er að mestu leyti svört […]

HAUSTHYGGE

Það er sko ekkert grín hvað ég er búin að vera myndarleg hér heima fyrir síðustu nokkra daga, þeir sem […]

ÓHRÆDD VIÐ AÐ NOTA LITI

Það er alltaf jafn gaman að sjá heimili fólks sem er óhrætt við að nota liti og gera það á […]

TÖLVUTEIKNAÐ HEIMILI

Ég er ekki að grínast í ykkur en myndirnar hér að neðan af þessari súper smekklegu stofu eru tölvuteikningar! Snillingurinn […]

HEIMILI BLOGGARA TIL SÖLU

Heimili Ninu Holst hjá Stylizimo blogginu er komið á sölu, hún er alveg einstaklega smekkleg daman og ég sæki gjarnan […]

LÍTIÐ & SMART

Falleg lítil íbúð sem ég rakst á til sölu á sænsku fasteignarsölunni Fantastic Frank. Vírakörfurnar frá Ferm Living eru flottar […]