fbpx

Eldhús

TIVOLI ÚTVARP, GÆÐI EÐA DRASL?

Það kom upp nokkuð áhugaverð umræða í gær í facebook hópnum “Notaðar hönnunarvörur“, þar óskaði ein eftir Tivoli útvarpi og […]

…& ÞÁ SKAL FLOKKA

Þessi fíni “le sac en papier” pappírspoki sem ég bloggaði um daginn er komin á sinn stað -í eldhúsið mitt:) […]

DRAUMAELDHÚS

Ég fæ vatn í munninn yfir þessu fallega og litríka eldhúsi, hér sést mjög vel hvað plöntur færa mikið líf […]

HUGMYNDIR FYRIR ELDHÚSIÐ

3 skemmtilegar hugmyndir fyrir eldhúsið, Ef að ég ætti örlítið fallegri hnífapör þá fengu þau að vera geymd í fallegum […]

HELGARMIX

Það er varla til orð yfir það hversu fallegt þetta eldhús er, ef það væru til óskarsverðlaun í flokki eldhúsa […]

STÍLISERAÐ HEIMILI FRÁ A-Ö

Þetta heimili er stíliserað af einum uppáhalds sænska innanhússstílistanum mínum, henni Pellu Hedeby! Það eru fáir sem hafa jafn gott […]

SUNNUDAGSBAKSTUR

Ef sunnudagar eru ekki til baksturs þá veit ég ekki hvaða dagur er það. Þið hafið öll eflaust tekið eftir […]

NÝTT: HRÍM ELDHÚS OPNAR

Ég kíkti í dag á opnun hjá Hrím Eldhúsi á Laugarveginum, gamla búðin er þó enn á sínum stað, nýja […]

ANDY WARHOL SERVÍETTUR

Ég fékk bunka af þessum æðislegu servíettum með kvótum frá Andy Warhol sendar í gærkvöldi, nágranni mín hún Ágústa Hjartar […]

DIY : LEÐURHÖLDUR Á SKÁPA

Ég hef undanfarið verið mjög hrifin af leðurhöldum fyrir skápa og skúffur en í raun gjörbreyta þessar einföldu höldur heildarútliti […]