PANDABJÖRN FRÁ FÓU FEYKIRÓFU
Ég er svo heppin með mínar hæfileikaríku vinkonur, en ein af þeim hún Áslaug Þorgeirsdóttir sem er menntuð sem grafiskur […]
Ég er svo heppin með mínar hæfileikaríku vinkonur, en ein af þeim hún Áslaug Þorgeirsdóttir sem er menntuð sem grafiskur […]
Hér í herberginu hans Bjarts er allt að smella hægt og rólega, ég hengdi a.m.k. upp fyrstu myndina áðan! Bjartur […]
Ég er loksins byrjuð að gera barnaherbergið klárt, það tók mig ekki nema 10 vikur að finna “nennuna”:) Ég var […]
Ég rakst á þetta einstaklega fallega barnaherbergi á pólska barnablogginu Skandikids. Þessi litasamsetning er algjört æði, myntugrænn í bland við […]
Það er ekki oft sem að leikfang situr á óskalistanum mínum, en ég vil þó reyndar meina að þetta sé […]
Ég kíkti við í ofsalega fallega barnafataverslun í gær, bíumbíum sem að þær mæðgur Drífa Hilmarsdóttir og Dóra Sif Ingadóttir opnuðu í fyrradag. Ég kynntist […]
Æj hversu krúttlegir eru svona bangsahausar í barnaherbergið (er smá með barnaherbergi á heilanum í dag). Svona svipaðir fást t.d. […]
3 hugmyndir fyrir barnaherbergið, við fáum jú ekki nóg af slíkum pælingum er það nokkuð:) Skrautlegir dúskar sem hægt er […]
Svona á meðan ég er bara að “bíða” þessa dagana þá held ég bara áfram að hlaða á óskalistann minn:) […]
Ég hef margoft birt myndir af doppóttum herbergjum, enda ótrúlega skemmtileg, ódýr og flott lausn til að flikka upp á […]