ÓSKALISTINN: BANGSAHAUS
Æj hversu krúttlegir eru svona bangsahausar í barnaherbergið (er smá með barnaherbergi á heilanum í dag). Svona svipaðir fást t.d. […]
Æj hversu krúttlegir eru svona bangsahausar í barnaherbergið (er smá með barnaherbergi á heilanum í dag). Svona svipaðir fást t.d. […]
3 hugmyndir fyrir barnaherbergið, við fáum jú ekki nóg af slíkum pælingum er það nokkuð:) Skrautlegir dúskar sem hægt er […]
Svona á meðan ég er bara að “bíða” þessa dagana þá held ég bara áfram að hlaða á óskalistann minn:) […]
Ég hef margoft birt myndir af doppóttum herbergjum, enda ótrúlega skemmtileg, ódýr og flott lausn til að flikka upp á […]
Ég var aðeins að sniglast í Epal í dag og það kom mér á óvart hversu margar óléttar stelpur ég […]
Eins og gefur að skilja hefur áhugi minn á barnaherbergjum og hugmyndum fyrir barnaherbergi aukist töluvert undanfarið:) Ég get legið […]
Ég er mjög spennt fyrir nýju barna illustration línunni frá Pastelpaper, þessi krúttlegu dýr bræða mig alveg! Nýja línan sem […]
Þegar mér leiðist þá á ég það til að opna Photoshop og föndra svona óskalista. Í þetta skiptið var […]
Það er aldeilis kominn tími á eina barnaherbergjafærslu:) Ég sem er gengin 32 vikur hef varla byrjað á nokkurskonar hreiðurgerð […]
Eftir að ég birti færsluna í dag með hugmyndum fyrir barnaherbergi varð ég alveg hugfangin af ljósmyndunum af litlu dýraungunum […]