fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Varalitadagbók #22

Þegar ég skrifaði um allar línurnar sem voru framundan hjá MAC hér á Íslandi – á meðan ég man þá […]

Farðanir vikunnar

Eftir að ég setti saman vikuna mína í nagalalökkum um daginn datt mér strax í hug að gera eins en […]

Annað dress: kosningar/afmæli

Við vorum boðin í afmælisveislu á Laugardagskvöldið – sjálft kosningakvöldið. Þótt það hafi nú ekki verið planað þannig þá var […]

Einfalt & sjúklega gott!

Ég á mann sem er ótrúlega duglegur að finna uppá nýjum uppskriftum og oftast þá einföldum sem smakkast svo dásamlega […]

Bambo mættar á fleiri staði

Ég sagði í upphafi ársins frá bleyjunum sem við Aðalsteinn völdum eftir miklar pælingar fyrir soninn, Bambo. Á þeim tíma […]

Uppáhalds skórnir mínir í Bianco!

Ég fékk ótrúlega skemmtilega beiðni frá henni Elísabetu sem á skóverslunina Bianco í Kringlunni. Bianco er sú búð sem ég […]

Hreinsivörur frá Neutrogena

Ég er alveg sjúk í nýjstu húðhreinsivörurnar sem voru að bætast í safnið mitt. Þær eru frá merkinu Neutrogena sem […]

Trend: Hyljaraþríhyrningurinn

Ég hef tekið eftir því undanfarið að nýtt contouring trend hefur verið að festa sér sess í förðunarheiminum. Með contouring […]

Nýtt stofustáss: Dótakarfa

Hér erum við bara með eitt svefneherbergi og við ákváðum ekki fyrir svo löngu að breyta aðeins til og færðum […]

BB krem fyrir líkamann

Já þið lásuð rétt það er komið BB krem fyrir líkamann!! Í stuttu máli þá er hér á ferðinni bodylotion […]