fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Heimsókn í Flatey

Við fjölskyldan fórum í sumarbústað rétt fyrir utan Stykkishólm fyrir stuttu. Stykkishólmur er einn af mínum uppáhalds stöðum á landinu […]

#trendlight vinningsmyndir

Þá er ég búin að velja sigurvegarana 6 í #trendlight leiknum sem er í samsarfi við OPI og Coca Cola […]

Spennandi nýjung frá Smashbox

Ég er vandræðalega spennt fyrir alls kyns förðunarvörunýjungum eins og þið ættuð nú mögulega að vita. Ein af þessum nýjungum […]

Áfram íslensk hönnun!

Nú vil ég hvetja ykkur til að leggja ykkar af mörkum til að styðja nýja íslenska hönnun í keppni á […]

Sumarið frá Lancome

Hjá mörgum merkjum eru fjórar mismunandi línur sem koma ár hvert eða sérstakt lúkk – haust, vetur, vor og sumar. […]

Snyrtivörur helgarinnar

Þegar förðunarfræðingurinn og -bloggarinn ég ferðast þá liggur við að allt snyrtidótið sé rifið upp og tekið með. Þegar við […]

Perfect Nude nails

Ég fer alls ekki í felur með dálæti mitt á naglalökkunum frá Essie. Ein bestu naglalökk sem fyrirfinnast, þar sem […]

Lookbook: Magnea Einars AW2014

Ein af mínum uppáhalds línum frá síðasta RFF var línan hennar Magneu Einarsdóttur. Hönnun Magneu er svo ótrúlega falleg og […]

Gwyneth Paltrow fyrir Max Factor

Hin dásamlega fallega Gwyneth Paltrow er andlit snyrtivörumerkisins Max Factor. Fyrir ykkur sem vitið það ekki þá er merkið eitt […]

Pedro Lourenco mættur í Kringluna!

Í gær mætti ný lína í MAC Kringluna. Línan ber nafnið Pedro Lourenco og einkennist af fallegum vörum sem skilja […]