fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Blár eyeliner…

Ég breyti svo sársjaldan til þegar það kemur að því að farða sjálfa mig til að kíkja aðeins út – […]

Tískusýning neðanjarðar á CPFW

Ég hef bara aldrei séð jafn skemmtilega og frumlega staðsetningu á tískusýningu eins og hjá Designers Remix hér á tískuvikunni […]

Doppóttar neglur hjá Wood Wood DIY

Merkið Essie sá um að gera neglurnar fyrir sýningu Wood Wood á tískuvikunni í Kaupmannahöfn flottar. Line Ahnstrom er förðunar- […]

Óð í Essie

Í dag fór síðasta sýningin sem ég var á með skvísunum frá L’Oreal hér í Danmörku. Að því tilefni ákváðu […]

Heimagerðir hármaskar

Mér finnst alltaf ótrúlega gaman að prófa mig áfram með eitthvað nýtt og skemmtilegt þegar kemur að snyrtivörum. Að nota […]

Alvöru baksviðsmyndir frá Stine Goya

Ef þið eruð ekki búnin að ná því þá er Stine Goya uppáhalds danski hönnuðurinn minn og ég var svo […]

CPFW dagur #2 – Makeup Lúkk

Eins og ég var búin að segja ykkur frá þá er ég hér á tískuvikunni í Kaupmannahöfn til að vinna […]

Wood Wood á CPFW – skuplur og sokkabuxur

FW2014 sýningin fór fram í gærkvöldi í klifursal – sjúklega skemmtileg og hrá staðsetning sem passaði flíkunum sem voru sýndar […]

Annað Dress.. Modeblogprisen 2014

Við Helgi skelltum okkur á Modeblogprisen í Kaupmannahöfn í gærkvöldi ásamt henni Aþenu vinkonu Helga, og skemmtum okkur öll konunglega. […]

Dupe á varalitnum hennar Beyonce ;)

Nú veit ég ekkert hvaða varalit hún Beyonce var með á Grammy verðlaunahátíðinni í gær. Reyndar er ég ekki sérstaklega […]