Nýjungar í Snyrtivöruheiminum

OPI Peanuts Giveaway

Hrekkjavakan er framundan og þar sem ég er nú ekki á leiðinni í neitt hóf – enginn bauð mér í […]

Dásamlegur glans frá Body Shop

Ég fékk sendar nokkrar vörur frá The Body Shop til að prófa og mig langar að byrja á því að […]

Novel Romance línan er mætt í MAC

Ég legg það nú ekki í vana minn að missa af því þegar ný vörulína mætir í MAC – yfirleitt […]

Varalitadagbók #24

Ég fékk nokkrar fyrirspurnir útí varalitinn sem ég skartaði í útgáfuhófinu hjá mágkonu minni – ég var þarna að farast […]

Anastasia Beverly Hills á leið til Íslands

Þessar æðislegu fregnir kynnti hin yndislega Karin eigandi nola.is fylgjendum síðunnar á Facebook núna fyrir helgi. Anastasia BH er merki […]

6 nýjir mattir varalitir frá Maybelline

Það er nú ekki sjálfgefið að finna hér á landi góða matta varaliti hjá ódýrari snyrtivörumerkjum – ekki misskilja mig […]

Red Lips…

Þegar tilefnið er rétt þá á maður að fara alla leið með förðunina. Það gerði ég á síðasta fyrir viku […]

Septemberlúkkið frá Make Up Store

September línan í Make Up Store nefnist í ár Scream og einkennist af smá skemmtilegum goth fíling. Litirnir eru einstakir […]

Innblásturinn fyrir nýju YSL augnskuggana

Loksins, loksins, loksins eru nýju augnskuggapalletturnar frá YSL komnar í verslanir! Ég var bara búin að fá að sjá testerana […]

Fyrir & eftir með nýja farðanum frá Max Factor

Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri er að prófa nýja farða og sýna ykkur fyrir og eftir myndir. Góður […]