fbpx

makeup

Love Makeup

Nú finnst mér kominn tími til að tala um uppáhalds snyrtivörunetverslanirnar mínar eftir þó nokkrar ebay færslur. Ein af mínum […]

Fjólubláar Jólavarir frá Maybelline

Fjólublái varaliturinn frá MAC sem ég sýndi ykkur um daginn seldist ansi hratt upp… Ég er búin að fá þónokkrar […]

Sýnikennsla – Jólaugu

Byrjið á því að setja eyelinerinn yst og innst á augnlokinu, setjið alveg nóg af lit og passið að setja […]

Jólalína L’Oreal – Demantar!

Áfram heldur makeup stússið hjá mér fyrir jólin – ég vona að þið séuð ekki búnar að fá nóg því […]

Bobbi Brown Jólavarir

Næsti varalitur á dagskránni hjá mér er frá Bobbi Brown. Hann er úr nýrri varalitalínu sem heitir Creamy Matte og […]

Sýnikennslufréttir:)

Þá er ég loksins komin með flott lúkk á sýnikennslurnar mínar eftir miklar prófanir síðustu daga. Gerði þessa hér í […]

Dior Jólavarir

Ég held þeir gerist varla jólalegri en þessi fullkomni rauði varalitur frá Dior – ég kolféll alla vega fyrir honum. […]

Alþjóðlegi Alnæmisdagurinn

Það ætti nú ekki að hafa farið framhjá neinum að MAC er með Viva Glam varaliti og gloss til sölu […]

Gull eða Demantar

Tveir maskarar sem ég er mjög spennt yfir að prófa eru þessir hér frá L’Oreal og Helenu Rubinstein. L’Oreal maskarinn […]

Varalitur fyrir Jólin

Ég er ein þeirra sem er ótrúlega hrifin af því að vera nota mikið varalit yfir jólahátíðina – finnst það […]