fbpx

makeup

Nýtt í Snyrtibuddunni

Nýjasti farðinn í snyrtibuddunni er Invisible Fluid Makeup frá Estée Lauder. Ég hef mikið skrifað og svarað fyrirspurnum um BB […]

Nýtt – Pink&Red frá Bobbi Brown

Stundum er ég rosalega mikil stelpa og þegar ég verð spennt yfir einhverju þá heyrist stelpulegt ískur í mér – […]

Búðu til þín eigin gerviaugnhár

Á Chanel Haute Couture sýningunni fyrir nokkrum vikum skörtuðu fyrirsæturnar ótrúlega flottum sérgerðum augnhárum. Það voru föndruð úr svörtu tjulli […]

Hulin Andlit

Myndirnar hér fyrir neðan eiga ekki mikið sameiginlegt annað en að það sem einkennir þær einna helst er að andlit […]

Flower

Þá eru komnar myndir af nýju snyrtivörulínunni hennar Drew Barrymore. Línan heitir Flower – verð að segja að nafnið heillar […]

Fallegir Fánar

Þið hafið nú þegar séð tímaritastaflann minn – í fæðingarorlofinu mínu er ég aðeins búin að vera að fara í […]

Hvað er eiginlega Primer?

Ég hef nokkrum sinnum áður minnst á vöruna primer hér á blogginu en ég ákvað að taka þetta skrefinu lengra […]

Nýtt frá MAC – Apres Chic

Ný makeuplína frá MAC er mætt á svæðið. Línan heitir Apres Chic og litirnir í línunni ættu nú að ylja […]

Ljómandi Augu & Kinnar

Hér sjáið þið vörurnar sem ég notaði….. Byrjið á því að setja ljósasta litinn í pallettunni yfir allt augnlokið – […]

Innblástur fyrir Áramótin

Áramótin eru á næsta leiti og hér eru nokkrar hugmyndir úr tískuheiminum að flottri förðun – nóg af hugmyndum sem […]