fbpx

makeup

Liu Wen – Fegurð úr austri

Liu Wen er kínversk fyrirsæta sem hefur verið í uppáhaldi hjá mér lengi. Hún er alltaf mjög áberandi á tískuvikunum […]

Lúkk – Anna Sui FW13

Þegar ég skoðaði myndirnar frá sýningunni hennar Önnu Sui varð ég samstundis ástfangin af förðuninni. 60’s all the way!! Ég […]

*Baksviðs

Nú þegar tískuvikunni í New York er rétt að ljúka dunda ég mér við að skoða myndir af makeup-inu til […]

& Other Stories – Beauty

Það er mikill spenningur fyrir opnun verslunarinnar & Other Stories – ég skil það vel. Myndir af fatnaðinum hafa birst […]

Nicki #2

Ég er ótrúlega skotin í nýjasta Viva Glam varalitnum frá MAC. Liturinn er pastel fjólublár og fullkominn fyrir vorið. Þennan […]

BB Krem framhald…

Eftir að ég skrifaði þessa um fjöllun HÉR um BB krem hafa fleiri merki komið með vöruna á markað. Svo […]

Lúkk – Jason Wu FW13

Ég ákvað að slá til og endurgera uppáhalds makeuplúkkin mín frá sýningum fyrir næsta vetur. Fyrsta lúkkið sem ég ákvað […]

Marc by Marc Jacobs – Nútíma Marilyn Monroe

Ég er farin að halda að hönnuðirnir sem ég er búin að vera að fylgjast með á tískuvikunnu í New […]

Dior – Chérie Bow

Við Tinni fórum í langan og góðan göngutúr hér í hverfinu í gær og sólin skein allan tímann. Nú loksins […]

Brúnn Maskari!

Hafið þið tekið eftir Dior vefborðanum hér á Trendnet – þar er verið að auglýsa nýjasta maskarann hjá þeim og […]