3.1. Phillip Lim – innblástur frá jörðinni
Ég hef verið mjög hrifin af hönnun Phillips Lim í gegnum tíðina. Mér finnst hann hafa bætt sig sem hönnuður […]
Ég hef verið mjög hrifin af hönnun Phillips Lim í gegnum tíðina. Mér finnst hann hafa bætt sig sem hönnuður […]
Ég fékk nýlega í hendurnar vörur úr haustlínu Chanel. Haustlínan er ofboðslega falleg og ég sýni ykkur förðunarlúkk með vörunum […]
Við Aðalsteinn fórum í brúðkaup í gær og ég ávað að reyna að hafa förðunina með smá rómantísku ívafi. Ég […]
Nú er það MAC varalitur sem litur dagsins. So Supreme varalitirnir gefa þéttan lit eins og varalitir en fallegan gljá […]
Þar sem menntaskólarnir og háskólarnir eru nú komnir á fullt – hrannast eflaust upp tilefni fyrir ykkur til að gera […]
Farðanirnar á myndunum hér fyrir neðan veita mér innblástur í dag. Myndirnar eru að mínu mati ótrúlega flottar og förðunin […]
Ég reikna nú bara með því að margar ykkar kannist við Chubby Sticks varalitina frá Clinique. Ef þið eruð aðdáendur […]
Í síðustu viku eignaðist ég nýjan besta vin. Vinur minn er nýr kinnalitur frá Dior sem er að mínu mati […]
Þessi fallega stelpa ber allar farðanir svo ótrúlega vel – hún reyndar minnir mig alltaf svo ótrúlega mikið á hana […]
Ég ákvað um daginn að prófa að gera video vöruumfjöllun og sjá hvernig ykkur litist á. Í myndbandinu tek ég […]