fbpx

makeup

Uppáhalds: Litlausu Litirnir

Mér datt í hug að deila með ykkur nokkrum af mínum uppáhalds nude varalitum. Ég tók saman níu liti sem […]

Vorið frá Lancome og Justin Timberlake

Í dag mun ég brosa útaf eyrum í allan dag – mjög líklega bara næstu daga, vikur og mánuði. Ég […]

Hápunktar Óskarsins & rauði dregillinn

Viðvörun – færslan er löng, stútfull af tísku, fallegu fólki og spoilerum um Óskarsverðlaunahátíðina! Hrikalega er gaman að horfa á […]

Innblástur: Cut Crease

Cut Crease er tegund af augnförðun þar sem skyggingin er mjög skörp og í globuslínunni. Þessi tegund augnförðunar hefur líklega […]

Baksviðs hjá Victoriu Beckham & Pat McGrath

Pat McGrath er ein af eftirsóttustu förðunarfræðingum í tískuheiminum í dag og hún hefur verið nefnd einn af helstu áhrifavöldunum […]

Andlit merkjanna framhald

Ég vona að þið munið nú eftir því en í fyrsta tölublaði Reykjavík Makeup Journal heill myndaþáttur sem var tileinkaður […]

Viva Glam liturinn hennar Rihönnu

Samstarf Rihönnu og MAC ætti ekki að hafa farið framhjá ykkur – alla vega ekki ykkur sem lesið síðuna mína. […]

Lupita Nyong’o

Ég er alveg hrikalega skotin í leikkonunni Lupitu Nyong’o – sérstaklega stílnum hennar á rauða dreglinum undanfarið. Að mínu mati […]

Litrík Kvöldförðun

Þónokkrir dagar heima með veikt barn hafa gefið mér smá aukatíma til að eyða fyrir framan spegilinn – þessa örstuttu […]

Vorlínan frá Chanel

Það hefur kannski ekki farið framhjá ykkur að vorlínan frá Chanel hefur ratað í verslanir. Línan í ár nefnist Chanel […]