fbpx

Makeup Tips

Mónitor í dag

Ég mæli hiklaust með Mónitor í dag – en þar sýni ég nokkrar einfaldar farðanir sem henta við ýmis tilefni. […]

Förðun með haustlínu YSL

Ég tók myndir af þessu förðunarlúkki í síðustu viku þegar ég var með Tinna veikan heima. Þegar ég var að […]

Videoumfjöllun – Liquid Halo HD Foundation

Ég er í skýjunum yfir frábærum viðtökum sem videoumfjallanirnar mínar hafa fengið. Ég er alsæl með móttökurnar og hef nú […]

Brúðkaups lúkk

Við Aðalsteinn fórum í brúðkaup í gær og ég ávað að reyna að hafa förðunina með smá rómantísku ívafi. Ég […]

Litaðir Maskarar #3

Þá er ég loksins búin að hafa tíma til að prófa Babydoll maskarann frá YSL almennilega. Ég sagði ykkur stuttlega […]

Varalitadagbókin #19

Nú er það MAC varalitur sem litur dagsins. So Supreme varalitirnir gefa þéttan lit eins og varalitir en fallegan gljá […]

Helgarlúkkið

Þar sem menntaskólarnir og háskólarnir eru nú komnir á fullt – hrannast eflaust upp tilefni fyrir ykkur til að gera […]

Að fjarlægja glimmer naglalakk

Ég er mikil naglalakksmanneskja og mér finnst gaman að breyta til og vera með glimmer eða doppótt naglaökk t.d. á […]

Nýtt: Chubby Sticks fyrir augun

Ég reikna nú bara með því að margar ykkar kannist við Chubby Sticks varalitina frá Clinique. Ef þið eruð aðdáendur […]

Bestu vinir

Í síðustu viku eignaðist ég nýjan besta vin. Vinur minn er nýr kinnalitur frá Dior sem er að mínu mati […]