fbpx

Fallegt

Varalitadagbókin #20

Ég kíkti við á Kósýkvöld Kringlunnar um daginn. Þegar það er afsláttur af snyrtivörum einhvers staðar þá verð ég helst […]

Draumailmvatnsglas

Síðustu dagar hafa einkennst af mikilli vinnu sem virðist ekki ætla að lægja alveg á næstunni. Það er reyndar ótrúlega […]

Nýtt í fataskápnum

Ég átti smá erindi í Smáralindinni í gær og neyddi sjálfa mig til að eyða nokkrum mínútum þar í sólinni. […]

Litla mörgæsin mín <3

Við þriggja manna fjölskyldan hófum daginn eldsnemma og skelltum okkur í sveitaferð ásamt vinum hans Tinna Snæs og foreldrum þeirra. […]

Nýtt í Snyrtibuddunni: Dior Addict Fluid Stick

Dior Addict Fluid Stick litirnir er ein af þeim sumarnýjungum í snyrtivöruheiminum sem ég var langspenntust fyrir að prófa. Kannski […]

Brúðarfarðanir í boði

Ég er búin að fá þónokkrar fyrirspurnir um hvort ég taki að mér brúðarfarðanir og það geri ég svo sannarlega. […]

Páskarnir okkar

Við fjölskyldan áttum alveg frábæra páska sem einkenndust af mikilli heimaveru, tiltekt og leti – fullkomið! Ég var einstaklega dugleg […]

Nýtt: CC krem frá Estée Lauder

Ég fékk prufu af nýja CC kreminu frá Estée Lauder. Þetta krem er alveg glænýtt og var þess vegna ekki […]

Förðunartrend SS14: gloss

Eitt af aðalförðunartrendum sumarsins eru glossaðar varir – það var reyndar ekkert rosalega sýnilegt trend á tískupöllunum en þetta er […]

Mín förðun: SS14 hjá AndreA Boutique

Fyrir stuttu síðan farðaði ég fyrir lookbook myndatöku fyrir hina yndislegu Andreu Magnúsdóttur, fatahönnuð og eiganda verslunarinnar Andrea Boutique. Ég […]