fbpx

NÝTT FRÁ IITTALA

HeimiliHönnunNýtt
Ég er búin að hugsa mikið um nýju filttöskurnar frá Iittala og langar mjög mikið í þessa stærri fyrir heimilið.
Hér getið þið séð töskurnar á heimasíðu Iittala og svo var húsgagnaverslunin MODERN í Kópavoginum að auglýsa rétt í þessu að töskurnar væru fáanlegar hjá þeim.
Iittala var einnig að senda frá sér nýjan lampa og geymslubox sem gæti komið sér mjög vel á mörgum heimilum.
Endilega smellið hér og horfið á fallegt video þar sem nýju vörurnar koma fyrir. Iittala klikkar ekki frekar en fyrri daginn.

FÖSTUDAGSBLÓMIN

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Sonja Marsibil Þorvaldsdóttir

    20. September 2013

    Vá en sjúklega flott…