fbpx

MY HOME

HeimiliHönnunMyndirPersónulegtVeronaZARA

Hér eru nokkrar myndir sem ég hef tekið undanfarið hérna heima hjá okkur í Verona. Fyrir þá sem ekki vita búum við í 500 ára gömlu húsi í miðborginni og hér líður okkur afskaplega vel ( með þjálfara Hellas á hæðinni fyrir ofan okkur).Sumt á þessum myndum hafið þið séð margoft en annað er nýtt. En vonandi fáið þið einhverjar hugmyndir fyrir ykkar heimili – og fataskáp.

Screen Shot 2014-01-22 at 12.40.03

Screen Shot 2014-01-22 at 12.47.25

Screen Shot 2014-01-22 at 12.28.02

Stóra E-ið er frá ítalska merkinu Seletti. Rúmið er frá Bloom og teppin frá Zara Home og Pottery Barn.

Screen Shot 2014-01-22 at 12.52.06

 Sandalar frá Aldo, keyptir á Dubai

Screen Shot 2014-01-22 at 11.33.05

 Armband með stórum steinum  J.Crew. Askja undir skartgripi Zara Home

Screen Shot 2014-01-15 at 21.29.57

Bleikar rósir frá einum rómantískum

Screen Shot 2014-01-15 at 21.37.46

 Kóróna – Heimahúsið Síðumúla. Ilmkertið frá Zara Home.

Screen Shot 2014-01-22 at 12.33.39

Klæðilegur jakki úr fínu efni – H&M

Screen Shot 2014-01-22 at 13.13.57

 Stuttur grár biker jakki frá H&M ( ekta leður)

Screen Shot 2014-01-22 at 12.57.08

 Ljósasería frá Seletti – svartur kjóll með kögri H&M – Skór La Perla, Christian Louboutin, Kurt Geiger.

Screen Shot 2014-01-22 at 13.55.38

Bonsai tré sem ég elska, mjólkurglös frá IKEA, diskar frá Royal Copenahagen.

… mismunandi og fallegar skeiðar frá Zara Home.

Screen Shot 2014-01-22 at 13.56.52

… og þar sem ég sat hér að gera þennan póst kom Emil heim af æfingu með nýbakaða snúða frá Gabrielle, þeirri dásamlegu konu sem bakar handa okkur ljúffengt bakkelsi vikulega ❤

mmmm… buon appetito ! :-)

 

HEILBRIGÐ OG FALLEG HÚÐ MEÐ..

Skrifa Innlegg

18 Skilaboð

 1. Anna

  22. January 2014

  Ómæ! Geðveikt allt saman!

 2. Sigurbjörg

  22. January 2014

  Mikið ertu smekkleg kona! Dásamlegt heimili :)

 3. Guðrún

  22. January 2014

  svona póstar frá þér eru langskemmtilegastir!! þú ert smekkona

 4. Inga Ása

  22. January 2014

  Gullfallegt allt saman :)

 5. Dagbjört systir

  22. January 2014

  love it!

 6. Sonja Marsibil

  22. January 2014

  OMG – þessi grài biker-jakki!!!!!

 7. Kolbrún Anna

  23. January 2014

  Ég er rosalega forvitin að vita hvaða myndavél/linsu þú notar. Alltaf svo flottar myndirnar þínar :)

  • Ása Regins

   23. January 2014

   Takk :-) Ég á Canon Rebel vél með 85 mm linsu :-)

 8. Ása Regins

  23. January 2014

  Takk stelpur kærlega fyrir… gaman að heyra að þið hafið gaman að þessum póstum :-)

 9. Hófí Magnúsd.

  23. January 2014

  vá svo æðislega fallegt heimilið þitt! Takk fyrir að deila myndum, ótrúlega gaman að sjá :)

 10. Dúdda

  23. January 2014

  Alveg hreint ótrúlega fallegt!

 11. Guðný

  24. February 2014

  Sæl Ég á svo erfitt með að finna mér fallegt borðstofuborð og búin að horfa svo lengi á fallega borðið þitt –
  mig langar svo að spyrja þig hvaðan það er, og hvort þú eigir mynd af því í öllu :) (ef ég myndi sérsmíða svipað borð, viðurinn er svo truflaður)

  Takk annars fyrir frábært blogg og fallegar myndir, það er sérstaklega gaman að því hvað þú ert einlæg í bloggunum þínum

  • Ása Regins

   12. March 2014

   Sæl Guðný og afsakaðu hvað ég svara seint. Borðið er frá ítalska merkinu Riva 1920 og já, það er geggjað ;-) Ég á einhversstaðar heilmynd af því en ég þarf bara að finna hana. Ég skal senda þér á mailið þitt, þannig geturu séð formið á því betur.