fbpx

HOMEMADE LEMONADE

BörnFerðalögMatur

Eeeelska ekki allir lemonade ? Það er svo einfalt að búa það til og ég held að öllum þyki það gott, stórum sem smáum..

Eins og myndin segir að þá byrjar maður að gera grunninn sem samanstendur af ferskum sítrónudjús, sykri og vatni. Svo til að poppa drykkinn örlítið upp fylgiru uppskriftunum sem gefnar eru hér að neðan, eða bara fylgir þínu eigin hugmyndaflugi og töfrar fram þinn eigin drykk. Og svo er jafnvel hægt að útbúa frostpinna úr sömu uppskrift ef áhugi er fyrir því..

 

95e4d6f06094b381fad3077145f17724

 

Gott lemonade verður enn betra ef það er borið fram með skemmtilegum hætti. Hér eru nokkrar stemningsmyndir og hugmyndir..

 

 

Algjört möst um versló, já ég segi það satt ! :-)

 

 

.. ÞVÍ ÞANNIG VERÐA ATVINNUMENN & KONUR VÍST TIL..

Skrifa Innlegg