fbpx

Dubai

BrúðkaupFerðalögInstagramMaturMyndirPersónulegt

Þetta eru Instagram myndirnar úr brúðkaupferðinni okkar Emils. Ferðin var í alla staði fullkomin – algjörlega draumi líkast.

Hótelið okkar hét One & Only Resorts, The Palm. Það var í alla staði frábært og ég hreinlega gæti ekki ímyndað mér, þó ég reyndi, betri brúðkaupsferð.

Ég er svo óendanlega þakklát fyrir allt og alla og mun þakka fyrir þessa daga svo lengi sem ég lifi.

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Asta

  6. July 2012

  Tetta hefur verid geggjad =)
  Tad er alltaf svo gaman ad skoda myndirnar tinar svvvvvoooooo flottar.
  Hlakka til ad heyra i ykkur

  Baci e abbracci da Scilla ;)

 2. Guðríður

  6. July 2012

  ahhhh dásamlegt – Ótrúlega fallegur staður maður, VÁ! Þið eruð lang flottust, söknum ykkar..

  LOVE
  GG og co

 3. Erla Dögg

  10. July 2012

  Æðislegar myndir, þetta hefur verið alveg dásamleg ferð :)