fbpx

BRYNJA DAN ORÐIN LJÓSHÆRÐ

Makeup

Hún Silla, hárgreiðslusnillingurinn minn, sagði mér síðast þegar ég kom til hennar frá efninu OLAPLEX og jafnframt að ástæðan fyrir því að Kim Kardashian komst upp með að aflita á sér hárið án þess að skemma það væri þetta efni. OLAPLEX byggir hárið saman eftir skemmandi áreiti eins og t.d efna og hitanotkun og gerir fólki því kleift að gera hluti sem hefur ekki verið hægt hingað til. Eins og til dæmis að vera með aflitunarefni í hárinu í 8-9 klst án þess að hárið fuðri upp, en það var ákkúrat það sem Brynja vinkona mín gerði. Þær stöllur sameinuðu krafta sína og könnuðu hvort og hversu vel efnið myndi virka og eins og við sjáum er Brynja ennþá með allan þykka lubbann sinn á hausnum – og skartar nú þessu gullfallegu ljósu lokkum að auki.

Brynja sendi mér þessar skemmtilegu myndir á snapchat og mér fannst þetta svo merkilegt að ég bara varð að fá að deila þessu með fleirum.

 

11065419_10153221559802978_881334905_o

Sjáið þessa fallegu konu !!

11198403_10153218421837978_86312941_n

11195310_10153215894447978_855368496_n-1

11124813_10153215894877978_847824199_n-111215473_10153223891277978_924474090_o

11186345_10153220503072978_521850744_n

11215910_10153264070248711_842550766_n

11204595_10153223708572978_233772577_o

Ég næstum vil ekki auglýsa hana Sillu mína ( Hæ Silla, því það er nógu erfitt að fá tíma hjá þér nú þegar ;-) en hún er best geymda leyndarmál Hafnarfjarðar. Ég hef farið til hennar á Hárbeitt frá því ég var krakki, en allir flottustu kollar landsins ( leyfi ég mér að fullyrða) fara til hennar því hún er gjörsamlega snillingur í sínu fagi. Enn og aftur sýnir hún hvað hún er klár með liti og alltaf finnur hún rétta tóninn, sama hvort um ljóshærða Brynju Dan er að ræða eða “ólitaða” Ásu Maríu Reginsdóttur.

PINTEREST PARTY

Skrifa Innlegg

9 Skilaboð

 1. guðrún

  4. May 2015

  hvað tók þetta ferli langan tima ? og hvað þurfti að lita oft?

  Bestu kveðjur

  • Ása Regins

   4. May 2015

   Þetta voru 1 strípur og ca 3 aflitanir og svo tóner vinna til að finna rétta litinn. Silla var í heilan vinnudag að þessu plús auka þrjá tíma í lagfæringar.

   • Snædís

    9. May 2015

    Hvað kostaði þetta veistu það ?

 2. Andrea

  4. May 2015

  Vá hvað ég er að fíla BRYNJU <3

 3. Krstín

  7. May 2015

  Eg get ekki verid meira sammala
  Silla er lika besti vinur sem hægt er ad eiga
  Hun er min besta vinkona
  A hana er hægt ad stola
  Verst ad bua i utlondum
  Hun er eins og Arni madurinn hennar segir
  SNILLD
  Virdingarfyllst Kristín Maymann Kjartansdóttir

  • Krstin

   7. May 2015

   hallo
   hef ekki fengid neitt nema ad bid eftir samtukky
   hvi og hversvegan
   kok Kristín

 4. Anonymous

  7. May 2015

  Hvað kostar þetta efni :)?

 5. Bryndis S

  7. May 2015

  Ég held að ég sé best geymda leyndarmalið. .

 6. Anonymous

  7. May 2015

  Sjúklega flott á henni. Alltaf gaman þegar fólk þorir að breyta til