Í gær fórum við Tómas saman út að borða í fyrsta sinn eftir að Emilía kom í heiminn … kominn tími til! Þetta var langþráð DATE með mínum manni. Það var ótrúlega skrítið að fara bæði frá henni en á sama tíma svo gott að eiga smá tíma saman bara tvö & spjalla endalaust um allt & ekkert 😄 kvöldið var yndislegt! 
OUTFIT
Kápa: H&M
Kjóll: H&M
Taska: Noomi
Skór: Bianco (gamlir)
Hárklemma: Mjöll
Instagram: arnapetra
YouTube: Arna Petra
![]()
Skrifa Innlegg