fbpx

OUTFIT

2022LÍFIÐOUTFIT

Síðustu helgi fórum við með fjölskyldan minni norður í smá frí til Akureyrar. Ég verð að viðurkenna að mér leið smá eins & ég hafi farið í ,,helgarferð” einhvert út. Við fórum út að borða, borðuðum góóóðan mat, gerðum allskonar skemmtilegt með krökkunum & áttum bara ótrúlega góðar stundir saman. Ég mun gera sér færslu um það.

En að þessu dressi sem ég fékk nokkrar spurningar út í …

Vesti: 66 norður
Peysa: 66 norður
Buxur: Calvin Klein
Skór: Veja

Ég fæ líka oft spurningar út í dressið hennar Emilíu en hún á svo yndislega langömmu & frænku sem prjónuðu peysuna, buxurnar & húfuna á hana.
Skór: Nine Kids 

Eins & þið sjáið þá er mín kona á tímabilinu sem heitir: ég vil gera allt sjálf.

Hún vill ekki vera í kerrunni, vill labba allt & helst ekki samferða mömmu & pabba 😄

ArnaPetra (undirskrift)

ELDUM RÉTT GEFUR FLUG

Skrifa Innlegg