fbpx

MORGUNRÚTÍNA

2022
Færslan er unnin í samstarfi með artasan

Morgunrútína …

Að vakna á undan barninu er besta TIPS sem ég get gefið. Ég tek mig til í rólegheitum áður en hún vaknar. Það allra mikilvægasta er að búa til grautinn fyrst svo hann verði búinn að kólna áður en hún vaknar. Fröken Emilía hefur engann tíma til að bíða eftir grautnum 😂 Svo þegar grauturinn er til þá geri ég húðrútínuna í rólegheitum. Hvað er betra en rólegur morgun í engu stressi? Vakna aðeins fyrr til þess að eiga þetta móment er svo þess virði. Mæli með.

Svo vaknar Emilía & við borðum saman graut. Emilía fær lýsi & ég tek vítamínin mín.

Einmitt núna hef ég fundið það að þessi vítamín henta mér vel …

Krill Olía Omega 3:
Fæst hér.

Bio Kult Mind:
Fókus takk…
Fæst hér.

Hair Volume í töfluformi eða gúmmíí:
Hef talað svo oft um hárvítamínin frá New Nordic. Ég sé rosalegan mun á hárinu mínu, það vex hraðar, er heilbrigðara & ég fer ekki eins mikið úr hárum. Ég tek það í töfluformi en það er líka til gummí.

Fæst hér.

D – vítamín sprey:
Ekki gleyma að taka D-vítamín.

Fæst hér.

Multi Vegan Gummies:
Multi vítamín sem bragðast eins & hlaup. Já takk 😄 Ég sem elska nammi mest á morgnana er sátt með þetta vítamín.

Fæst hér.

Bio – Kult Pro-Cyan:
Fæst hér.

Ég tek þetta ekki daglega en um leið & ég finn fyrir blöðubólgu einkennum þá tek ég strax tvær. Ég get sagt að í um 99% tilvika þá virkar þetta! Hef átt þetta til heima í allavega 5 ár & ég gæti ekki mælt meira með fyrir ykkur sem fáið reglulega blöðrubólgu 💔

En nóg um blöðrubólgu 😂 … & klárum þessa morgunrútínu.

Svo er það bara að klæða Emilíu & búa til kaffi í takeaway sem ég drekk síðan á leiðinni með Emilíu til dagmömmu. Við hlustum þá saman á allskonar skemmtilegar umræður á bylgjunni 🙈💯 Emilía kvartar allavega ekki. Við höfum mjög gaman af Gulla & Heimi.

Það væri mjög gaman að vita hvernig ykkar morgunrútína er ♥️

ArnaPetra (undirskrift)IG @arnapetra

WELCOME TO MY OFFICE

Skrifa Innlegg