ROADTRIP um Svíþjóð PART 1 á YouTube!
Við vorum sem sagt að flytja frá Västerås & ákváðum að fara í smá roadtrip áður en Tómas byrjar í nýja skólanum í Kalmar. Þetta var mjög skemmtilegt ferðalag & ég mæli mikið með því að skoða Svíþjóð betur ef þú hefur tök á.
Ef þið viljið sjá hvað ég náði að gera sem ég skil ekki ennþá hvernig ég fór að, þá verðuru að horfa á myndbandið til enda ?
Hér fyrir neðan er hægt að horfa á myndbandið. Náðu þér nú í popp & ís eða popp & lakkrÍS það er mjög GÓÐ blanda (bannað að dæma áður en þú smakkar!) – heyrðu eða þriðjudagstilboð á Dominos??
… æj þú fattar, hafðu það kósý & ýttu á play ?
Hér er bloggfærslan um ferðalagið ef þú vilt frekar lesa um ferðina.
Fylgist svo endilega með mér hér á Instagram:
@arnapetra
& hér á YouTube:
Arna Petra
Takk fyrir að horfa & hafðu það gott kæri lesandi.
KNÚS,
Skrifa Innlegg