fbpx

HJÓNAHERBERGIÐ ER FULLKOMNAÐ

2021HEIMALÍFIÐ

 

Við fjölskyldan áttum yndislega helgi & var sunnudagurinn nákvæmlega svona … inni í kósý á náttfötunum 🤎 Eða svona er ég reyndar flesta daga í þessu orlofi 😄

Það nýjasta í hjónaherberginu er þetta fallega verk sem við fengum að gjöf & er eftir snillinginn Kötlu Marín eða Hekla Macramé. Um leið & Tómas hengdi upp verkið þá sá ég að herbergið var fullkomnað! Eruð þið að sjá hvað þetta er FALLEGT?

Þið getið skoðað meira hér. Hún býður upp á námskeið, uppskriftir af verkum & svo tekur hún einnig við sérpöntunum. Ekki hika við að hafa samband við hana ef þú vilt eignast þitt eigið.

Eigðu góðan dag<3

Instagram: arnapetra 
YouTube: Arna Petra 

KORTER Í BARN!

Skrifa Innlegg