fbpx

FYRSTI MÁNUÐURINN SEM MAMMA

2021EMILÍA BIRNA

Fyrsti mánuðurinn sem mamma 🥺🤍 …glænýtt & krefjandi en yndislegt hlutverk sem ég er að ELSKA!

Það var einhver sem hvíslaði því að mér að tíminn flýgur með ungabarn & að maður eigi að njóta hverrar einustu mínútu. Ég get staðfest það að síðastliðinn janúarmánuður er búinn að vera einn sá stysti í mínu lífi 😂 & vá hvað ég er búin að elska að knúsa, kyssa, kúra, andvaka með þér, fara fram úr kl. 14, taka blund á skrítnustu tímum, þefa (já ungbarnaLYKT er besta lykt í heimi) 😂 & bara stara á þig tímunum saman ❣️

Ég er búin að njóta þess til fulls & ég vona að þið mömmur þarna úti gerið það líka.

HÆ Trendnet 👋🏻 ég heiti Emilía Birna ❣️

Við fengum auðvitað hana Sól vinkonu til að smella nokkrum myndum af okkur fjölskyldunni í tilefni dagsins 🥳🥳
Svona myndir eru dýrmætar að eiga 🤍

& þessi fyrsti mánuður sem mamma er einn sá besti í mínu lífi hingað til!

(Aldrei hélt ég að ég yrði svona rosalega væmin en hjartað mitt er bara búið að stækka margfalt & því fylgir væmin Arna 😂)

Instagram: hér.
YouTube: hér.

LÍFIÐ Í KJÓSINNI / SECOND HOME

Skrifa Innlegg