fbpx

FALLEG GJÖF FYRIR HANA

2021JÓLAGJAFAHUGMYNDIR

Færsla unnin í samstarfi við mjöll

Viltu hitta beint í mark þessi jól … þá er það skartgripur í jólapakkann. Eða viltu kannski gleðja þig með skarti fyrir jóladressið? Þú átt það skilið ❣️💫 Stundum má maður líka kaupa sér eitthvað fallegt.

Hátíðargripirnir frá mjöll eru einfaldir og fágaðir með sterk form. Í uppáhaldi þessi jól er perluskartið og að sjálfsögðu gullið! En perlur + gull saman er tímalaus tvenna sem er tilvalið við jóladressið.

Hálsmen: Smelltu hér. 

Hringur: smelltu hér.
Hringur á hendi: smelltu hér.

Hálsmen: Smelltu hér.

Armband: Smelltu hér.
Hringur: Smelltu hér.

Klassískar perlur eru settar í nýjan búning í gripunum frá mjöll. Óreglulegar ferskvatnsperlur eru að finna í HALO línunni þeirra sem hefur verið mjög vinsæl lína frá því hún kom út rétt fyrir jólin í fyrra.

Armband: smelltu hér.

Hálsmen: Smelltu hér.
Armband: Smelltu hér.
Eyrnalokkar: Smelltu hér.

Luna línan þeirra sem kom út í vor hefur líka að geyma gripi með náttúrulegum steinum og klassísk form með nýjum blæ, tilvaldir við kokteil kjólinn!

Skartgripur er gjöf sem mér myndi þykja ótrúlega vænt um & persónulega gleymi seint. Já ég á það til að gleyma hvað ég fæ í jólagjöf 😳 En ég man að í fyrra þá gaf Tómas mér hring & ég er viss um að ég muni ekki gleyma því á næstunni.

Ég mæli með að skoða heimasíðuna þeirra hér & helst að kíkja til þeirra í verslunina fallegu. Þau taka vel á móti manni & þjónustan er frábær!

ArnaPetra (undirskrift)

DRESS - GÆRKVÖLDIÐ

Skrifa Innlegg