Ég ELSKA að fá að vita skrítnar staðreyndir um aðra. Við erum nefnilega öll eitthvað smá furðuleg er það ekki?
… kannski bara mis furðuleg 😄
Ég var smá óviss með að pósta nýjasta myndbandinu mínu á YouTube EN það sem er oft óþægilegt að pósta er yfirleitt eitthvað sem fólk tengir við eða tengir bara alls ekki. En þá segi ég bara – eins gott að við séum ekki öll eins 😆
En já eins & heitið á færslunni gefur til kynna að þá segi ég ykkur frá 10 furðulegum staðreyndum um mig í nýjasta myndbandinu mínu á YouTube. Ekki nóg með þessar 10 staðreyndir að þá tala ég einnig um brjóstagjöfina, hvernig hún er búin að ganga & hvernig staðan er núna.
… sæktu þér eitthvað gott & ýttu á PLAY 👇🏻
Instagram: arnapetra
YouTube: Arna Petra
Skrifa Innlegg