Gleðilegt sumar
Dagurinn býður upp á dass af rigningu hér í höfuðborginni eins og svo oft á sumardaginn fyrsta. Engu að síður vaknaði ég við fuglasöng í morgun og það lítur allt út fyrir að bjartari tímar séu framundan
Sumarið, sólin & blómin … Bjartar nætur og ilmur af nýslegnu grasi
Auka frídagur og svo helgi ,,,, ekki slæmt!
Ég veit ekki með ykkur en ég get ekki beðið eftir þessu hér
xxx
AndreA
Skrifa Innlegg