fbpx

Pattra S.

MYNDADAGBÓK-BERLÍN

My closetTraveling

Fyrir utan gamlárs þá áttum við 2 góða auka daga í Berlín..

Pels&Pils-H&M/Skyrta-Monki/Peysa-Topshop/Loðeyrnaband-Minimum/Kross-Gina T.

Heimsóttum minningarsafn tileinkað ”silent heroes” úr seinni heimstyrjöldinni.

Áttum gourmet-pizzakvöld með góðum vinum. Mæli með Papá Pane ef þið eruð einhvern tímann í Berlín, stemmarastaður!

Mæli einnig með FAB fatabúðinni Voo Store þar sem þú getur verslað þér Acne, Minimarket, Stine Goya, Wood Wood og fleiri góðkunningjar. Skemmtileg og ofurflott búð þó að ég hafi farið tómhent út að þessu sinni.

Vönduð strákaföt.

Fabi að næla sér í New Balance.

Mig grunar að það er ekki langt þangað til að ég þurfi að fá mér lesgleraugu og gæti vel hugsað mér þessi.

Monsieur Vong, ”must go” staður fyrir ykkur sem elska alvöru hollan&ferskan asískan mat!

Berlín er dásemdin ein sem við fáum ekki nóg af og munum klárlega heimsækja aftur við fyrsta tækifæri.

..

 Photo diary from Berlin which includes visiting a memorial for silent heroes from world war II – Dining at gourmet Italian spot Papá Pane  and devine authentic asian cuisine Monsieur Vong – Browsing around the fabulous Voo Store .. We heart Berlin!

PS

LAST NIGHT

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Annetta Kristjánsdóttir

    14. January 2013

    Það var líka svoo gaman að fá ykkur xxx flottar myndir btw

    • Pattra's

      14. January 2013

      J’adore Berlin!! Þið eruð ávallt höfðingjar heim að sækja, hlakka súperdúper til næst og líka að fá ykkur aftur hingað.

      Xx

  2. Sigríður Bjarnadóttir

    15. January 2013

    Það er gott að það var gaman hjá ykkur í Berlín. Fötin eru fín.