Þið eruð greinilega alveg jafn skotin í þessu drauma kósýsetti & ég!
Galli: H&M
Skór: Gamlir úr Ica Maxi en ég sá mjög svipaða í H&M!
Mig grunar að þessi galli verði MIKIÐ notaður næstu mánuði þar sem flest öll fötin mín eru orðin þröng & óþægileg … gallinn er ekkert sérstaklega fyrir óléttar konur en teygjan er laus þannig hún þrengir ekki á kúluna sem er PLÚS.
Kósýgalli, heitur drykkur & kertaljós heima er eitt GOTT COMBO <3
Njóttu dagsins kæri lesandi & HAPPY shopping!
KNÚS,
Skrifa Innlegg