fbpx

TRENDNÝTT

TOPP10 LISTINN: JÓLAMYNDIR

Trendnet tók saman topp10 lista yfir jóla-bíómyndir sem kalla fram jólaandann.

Við hvetjum ykkur til að horfa á klippurnar sem við tókum saman að neðan.

1. LOVE ACTUALLY

Myndin er rómantíkin uppmáluð og hana má horfa á aftur og aftur og…

2. THE HOLIDAY

Jude Law, Cameron Diaz, Kate Winslet og Jack Black í þessari rómatísku jóla gamanmynd.

3. IT’S A WONDERFUL LIFE

Þeir sem vilja jóla nostalgíu láta þessa ekki framhjá sér fara.

4. CHRISTMAS VACATION

Kannski mesta klassíkin.

5. HOME ALONE

Þetta er án efa besta myndin til að horfa á í faðmi fjölskyldunnar. Allir elska myndina, ungir sem aldnir.

6. THE SANTA CLAUS

Tim Allen þarf að leysa af jólasveininn eftir að hafa óvart slasað hann.

7. TRADING PLACES

Ungur Eddie Murphy fer á kostum í þessari klassík.

8. THE NIGHTMARE BEFORE CHRISTMAS

Klassík frá Tim Burton sem blandar saman jólunum og Halloween.

9. HOW THE GRINCH STOLE THE CHRISTMAS

Trölli stelur jólunum en það endar þó allt á góðu nótunum.

10. THE SNOWMAN

Fallega myndskreytt saga um drenginn sem býr til snjókall og enginn annar en David Bowie sem leiðir okkur í gegnum hana.

11. DIE HARD – uppfært eftir ábendingar frá lesendum

Það verða líka að vera hasar um jólin


Hvaða jólamyndir vantar á listann? Skiljið endilega eftir komment með ykkar uppáhaldi!

//TRENDNET

Jólainnblástur frá Artilleriet

Skrifa Innlegg