fbpx

TRENDNÝTT

TOPP 10 Á TAXFREE DÖGUM HAGKAUPA – AÐ MATI VIÐSKIPTAVINA

FÓLKKYNNING
Færslan er unnin í samstarfi við verslanir Hagkaupa 

Trendnet heimsótti snyrtivörudeild Hagkaupa í gær en þar standa yfir hinir vinsælu Tax Free dagar. Við spurðum tíu viðskiptavini Hagkaupa hvaða vörur þau voru að næla sér í á Tax Free dögum að þessu sinni – útkomuna má sjá hér að neðan!

SKOÐIÐ LÍKA HIGHLIGHT Á TRENDNET INSTAGRAM FRÁ HEIMSÓKN Í VERSLUN

Tax Free dagar standa yfir frá 1-8.september og því er síðasti séns í dag til að næla sér í snyrtivöru á Tax Free afslætti!

Sigríður okkar kíkti í snyrtivörudeildina í Hagkaup, Smáralind –
Við spurðum viðskiptavini hvaða vörur þau væru að næla sér í á Tax Free dögunum Hagkaups –Sóley nældi sér í Real Techniques bursta sett og IT hyljara – Lára nældi sér í Lancome sett með; maskara, eyeliner og hreinsivatni! Hún var spennt að prófa nýja Bioeffect EGF Power Cream sem var að koma á markaðinn – Gott úrval af Bioeffect í Hagkaup í Smáralind – Must have vörurnar hennar Valgerðar frá Bioeffect eru; Bioeffect EGF Serum, EGF Day Serum og EGF Essence –
Unnur og Tanja nældu sér báðar í hin vinsæla SKY mascara frá Maybelline og húðvörur frá Nip+Fab – Must að taka sér smá pásu í verslunarleiðangri – Tanya nældi sér í nokkrar vörur –YSL Black Opium og YSL farði – Dior ilmvatn – Gott úrval af CeraVe í Hagkaup í Smáralind –Hildur nældi sér í nokkra hluti fyrir sig og tengdó –
Gott úrval af YSL á Tax Free afslætti – Must have hjá Ernu Hrund er Retinol Serum frá L’orea, fullkomið fyrir haustið segir hún –
Edda, Guðrún og Guðlaug missa aldrei af Tax Free dögum í Hagkaup – Lancome var fyrir valinu hjá Guðrúnu – Guðfríður sýndi okkar hennar Tax Free must haves –Það er Lancome Hypnose Blue Shade Mascara og YSL Bleu Énigmatique eyeliner – Díana nældi sér í Real Techniques bursta og Origins Ginzing Moisturizer SPF –

Happy shopping x

//
TRENDNET

BIOEFFECT TEITIÐ

Skrifa Innlegg