fbpx

TRENDNÝTT

 • Flokkar

 • TID FAGNAR FJÖLBREYTTUM STÍL Í HAF STORE

  FÓLKKYNNING

  Í tilefni af komu sænska úramerkisins TID til Íslands var haldinn viðburður í verslun HAF STORE á dögunum. Á efri hæð HAF STORE, var búið að setja upp ljósmyndastúdíó þar sem Aldís Pálsdóttir tók myndir af gestum og gangandi. Verkefnið heitir Come as you are, og er þetta fastur liður hjá TID þegar haldnir eru viðburðir. ” Þetta snýst um að fanga fjölbreytilegan stíl fólks á öllum aldri” segir Ola E. Bernestal stofnandi TID. 

  Freydís Guðný

  Hallveig

  Lisa Bern

  Oddur Pétursson

  Vilhjálmur Kristjánsson

  Hildur Sigrún

  Kjartan Ólafsson

  Kristín Kolbrún

  Kristófer Karim

  Alex & Julia

  Eiríkur Eiríksson

  Karitas Sveinsdóttir

  Karitas og Þóra Einarsdóttir

  Margrét Guðmundsdóttir

  TID Watches er sænskt úramerki sem var stofnað 2012 og hefur síðan þá farið sigurför um heimin með einkennandi hönnun og nýstárlegri nálgun. TID úrin eru hönnuð af sænsku hönnunarstofunni Form Us With Love, sem hefur meðal annars unnið fyrir Ikea, Muuto, Cappelini og fleiri. Það sem er sérstak við úrin er það að hægt er að skipta um ól og gjörbreyta þannig útlitinu, hægt er að velja um leður, strigaefni eða sílikon í ýmsum litum.

  Tid úrin fást í HAF STORE og HÉR er hægt að lesa meira um vöruna.

  //
  TRENDNET

  Íslensk hönnun // Signý vann hjá Vivienne Westwood og hannar núna fallegar silkislæður

  Skrifa Innlegg