fbpx

TRENDNÝTT

TEKLA FABRICS TIL ÍSLANDS

KYNNING

Verslunin Norr11 á Hverfisgötu mun taka inn nýtt textíl merki nú fyrir jólin – Tekla Fabrics. Danska sængurfatamerkið hefur náð ótrúlegum vinsældum á stuttum tíma og hefur m.a. slegið í gegn á samskiptamiðlum.

Maðurinn á bakvið merkið er Svíinn Charlie Hedin sem hefur áður unnið hjá bæði Acne og Ganni. Hann nær að tvinna tísku inní textíl merkið sem líklega er ástæðan fyrir vinsældunum.

View this post on Instagram

💕

A post shared by Tekla Fabrics (@teklafabrics) on

Margar af tískufyrirmyndum dönsku götutískunnar hafa birt af sér myndir í Tekla og þar er Terry náttsloppurinn vinsælastur.

Caroline Brasch Nielsen:

Maria Palm:

Þessi er líka með’etta:

Fyrirtækið gefur einnig út reglulega spotify lista sem nálgast má HÉR.

Þeir sem vilja sjá meira geta gert sér ferð á Hverfisgötuna á fimmtudaginn (22. nóv) þegar merkið verður kynnt til sögunnar – meira um viðburð HÉR.

TEKLA er að fara nýjar leiðir í þessum bransa og verður gaman að sjá þær viðtökur sem merkið hlýtur á Íslandi. Tilvalið í jólapakkann!

//TRENDNET

WEEKDAY OPNAR Á ÍSLANDI

Skrifa Innlegg