fbpx

TRENDNÝTT

Stella McCartney skipti út ofurfyrirsætum fyrir dýr á tískupöllunum í París

Stella McCartney hefur lengi barist gegn notkun dýra afurða í tískuheiminum og lagði áherslu á þessa baráttu á tískuvikunni í París þegar hún sýndi nýjustu línu sína. Þar mátti m.a. sjá kanínu, ref og kú ganga niður tískupallana meðal ofurfyrirsæta.

Uppátækið vakti mikla athygli – enda sett fram á skemmtilegan máta.

Stella hefur sjálf verið með herferð á sínum samfélagsmiðlum:

Save a horse, ride our cruelty-free wave.

Feeling free – fur-free, cruelty-free, trousers-free.

Frábær herferð hjá Stellu og sett fram á einstaklega skemmtilegan máta – það má víst alveg vera smá húmor í hátískunni.

More Pleasure – Less Leather

//TRENDNET

Birta Guðjónsdóttir ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra

Skrifa Innlegg