fbpx

TRENDNÝTT

SJÖ SVIPUÐ LÚKK HJÁ CARRIE BRADSHAW OG SARA JESSICA PARKER

FÓLK

Sex And The City snýr aftur og Elísabet Gunnars titlaði það sem bestu tískufrétt ársins fyrir nokkru síðan, HÉR. Frá því að sú færsla fór í loftið kom í ljós að vinkonurnar verða án Samönthu og nú hefur komið í ljós að herra Big verður einnig fjarri góðu gamni, það verður áhugavert að sjá hvert sú sería leiðir okkur án þeirra en Trendnet leyfir sér þó að hlakka til þáttanna og spilar þar tískuinnblástur stóran þátt.

Við rákumst á áhugaverða grein hjá sænska Elle sem tók saman sjö Carrie lúkk og bar saman við sambærileg lúkk sem leikonan Sarah Jeessica Parker hefur klæðst í raunlífi.  Áhorfendur þáttanna hafa alla tíð fengið innblástur frá þessari miklu tískufyrirmynd og það gleður að sjá að leikonan virðist sjálf vera í sömu sporum og við hin  –

Skoðum myndir að neðan, steldu stínum?

NUDE er næs

Tube toppur við dökkar stuttbuxur

Kögurkjóll

Munstraður kjóll í sterkum litum

Okkar uppáhalds lúkk af þessum sjö, crop toppur við pils

Klassíska svarta kápan

Frægasti Sex And The City kjóllinn?

Veldu nú það sem að þér þykir best, steldu stílnum.

//
TRENDNET

H VERSLUN OPNAR NÝJA VEFVERSLUN - STELDU STÍLNUM

Skrifa Innlegg