fbpx

TRENDNÝTT

SIMPLE GEFUR OG GLEÐUR 10 TRENDNET LESENDUR

KYNNING

Trendnet kynntist húðvörumerkinu Simple þegar það kom fyrst á markað vorið 2019. Simple eru húð- og húðhreinsivörur án allra ilm- og aukaefna og innihalda ekki paraben* né alkóhól, vörurnar henta því mjög vel fyrir viðkvæma húð. Rakagefandi vörur sem innihalda vítamín, andoxunarefni & steinefni. Simple vörur eru prófaðar á allan mögulegan hátt og eru án ofnæmisvaldandi efna og eru alls ekki prófaðar á dýrum. Simple er Cruelty free samþykkt af PETA.

Í tilefni þess að Simple verða nú fáanlegt í minni handtösku-stærð gefum við og gleðjum 10 (!) lesendur á Facebook síðu Trendnet. Taktu þátt HÉR !

NÝTT FRÁ SIMPLE – SIMPLE Pouches 50ml
50ml umbúðir – 62% minna plast en í öðrum 50ml umbúðum frá Simple því verkefni að breyta öllum umbúðum í umhverfisvænar umbúðir.
Í þessum litlu og þægilegu umbúðum höfum við: Micellar hreinsivatn, augnfarðahreinsir, létt rakakrem og rakagefandi andlitshreinsir.

 

Trendnet mælir með litlu umbúðunum í ferðatöskuna (þegar Víðir leyfir) en þangað til mælum við með þeim í sundtöskuna, ræktina, upp í bústað eða út á land. Hér að neðan getið þið lesið um nokkrar af vinsælustu vörum Simple –

Micellar cleansing water
Micellar hreinsivatn sem hreinsar húðina vel, gefur henni góðan raka og inniheldur andoxunarefni og góð vítamín fyrir húðina. Hentar mjög vel fyrir viðkvæma húð.
Eye make-up remover
Augnfarðahreinsir sem hentar mjög vel viðkvæmri húð, gefur henni raka, andoxunarefni og vítamín. Fjarlægir einnig vatnsheldan maskara.
Hydrating Light moisturiser
Rakagefandi og létt andlitskrem sem inniheldur engin ilm- né litarefni, paraben né alkóhól. Inniheldur andoxunarefni og góð vítamín fyrir húðina.
Moisturising facial wash
Andlitshreinsir sem hreinsar farðann og húðina án þess að þurrka hana. Gefur góðan raka, inniheldur andoxunarefni og góð vítamín fyrir húðina.
Sheet maskar
Nokkrar tegundir af möskum sem gera frábæra hluti fyrir húðina.  Þeir innihalda andoxunarefni, steinefni og vítamín og henta öllum húðgerðum. Þú ert aðeins 15 mínútum frá heilbrigðri og ljómandi húð með sheet möskunum.
Simple cleansing wipes
Dásamlegir hreinsiklútar án allra ilm- og aukaefna, þeir eru mjúkir viðkomu, hreinsa allan farða vel og gefa húðinni um leið raka og vítamin. Klútarnir henta vel viðkvæmri húð.
//
TRENDNET

HEIMA HJÁ GIGI HADID

Skrifa Innlegg