fbpx

TRENDNÝTT

MASTERCLASS NÁMSKEIÐ Í FÖRÐUN

FÓLK

Þær Sara og Silla, stofnendur og eigendur Reykjavik Makeup School,  halda í fyrsta sinn svokallað Masterclass námskeið í förðun sem marga dreymir um að upplifa. Um er að ræða förðunarfræðsla sem kennir okkur mikið á einum degi, tilvalið fyrir förðunarfræðinga og eða áhugafólk um förðun.

Sara og Silla hafa báðar starfað sem förðunarfræðingar í tæplega áratug og og setið ótal mörg förðunarnámskeið erlendis. Þetta er því kjörið tækifæri til að bæta við sig þekkingu á förðun. Á námskeiðinu verður farið yfir tvær mismunandi farðanir auk þess sem allir fá viðurkenningarskjal og fallegan goodie bag.

HVENÆR: 20.október
KLUKKAN HVAÐ: 15:00-20:00. 
VERÐ: 14.990,- 
Skráning fer fram: HÉR

Takmarkað sætaframboð.

//
TRENDNET

 

GIAMBATTISTA VALLI x H&M – LOKSINS SJÁUM VIÐ LÍNUNA

Skrifa Innlegg