fbpx

TRENDNÝTT

KRÍA OPNAR VERSLUN Í NEW YORK

FÓLKKYNNING

Fallegt lookbook frá íslenska skartgripamerkinu KRÍA hefur litið dagsins ljós. Nýjasta línan RESIDENT AILIAN er í aðalhlutverki á þessum draumkenndu myndum sem heilluðu okkur.

Myndirnar voru teknar af Heather Goldin í New York og ljósmyndarinn er hin íslenska Elísabet Davíðsdóttir.
Það er við hæfi að myndirnar séu teknar í NY því merkið mun opna þar verslun í byrjun september mánaðar, nánar tiltekið í Catskills. Trendnet fagnar þeim fréttum og óskar Kríu til hamingju með velgengnina.

“Jóhanna Methúsalemsdóttir emigrated alone to New York City as a teenager at the end of the 1980’s. That era of the city and its cultural dynamism, nightlife, art and fashion since have informed her unique aesthetic and that of Kria from its inception. Now, the inspiration manifests itself fully in the new RESIDENT ALIEN collection.”


Þessar myndir eru svo einstaklega fallegar! Trendnet heillast af Íslendingum með mikinn metnað og óskum við KRÍU alls hins besta í þessari útrás sinni.

Áfram Ísland!

//TRENDNÝTT

GALLAGRIPIR HJÁ MONKI

Skrifa Innlegg