fbpx

TRENDNÝTT

KNOMO TÖSKUR Á AFSLÆTTI

KYNNING

Trendnet kynntist nýlega breska töskumerkinu Knomo. Knomo sameinar fallega og hagnýta hönnun í sínum vörum og þannig þarftu ekki að fórna lúkkinu til að fara vel með t.d. tölvuna þína. Merkið, sem er fáanlegt á Íslandi, hefur fengið umfjöllun í bæði Glamour og Vouge sem gefur þónokkur tískustig.

Knomo bjóða uppá vandaðar vörur úr góðum efnum og er markmið þeirra að gera hina fullkomnu tösku fyrir nútíma lífstíl. Þar er hugsað út í öll smáatriði og sérstaklega tæki og tól.

Í London færðu vörurnar í Harrods og Selfridges (aftur, tískustig) og á Íslandi fást þær í verslunum Epli.

Það sem vakti athygli okkar er að hver taska hefur einstakt skráningarnúmer og því auðveldlega hægt að skrá töskuna og finna eiganda þeirra sem týnast – því innihaldið er oftast ótrúlega verðmætt.

Trendnet valdi 5 uppáhalds töskur frá merkinu:

1. Maddox Tote Bag

2. Molton Leather Bag

3. Beaux Bakpoki

 

4. Audley Handbag

5. Parklane Handfarangurstaska

pssst!… Það er 20% afsláttur af töskunum til 27. júní !

//TRENDNÝTT

HA - HÖNNUN OG ARKITEKTÚR

Skrifa Innlegg