fbpx

TRENDNÝTT

 • Flokkar

 • KATE MOSS Í “ÍSLENSKRI” HÖNNUN

  Kate Moss klæddist Galvan London samfestingi í myndatöku fyrir Decorté. Hún bætist þar með í stjörnuprýddan hóp sem ber vörur frá íslensk ættaða merkinu sem hefur náð ótrúlegri velgengni á stuttum tíma.

  Sólveig Káradóttir er listrænn stjórnandi Galvan sem hefur klætt stjörnur á borð við Rihönnu og Siennu Miller. Sólveig talaði um í vitali við Glamour að hún hefði fundið glufu á markaðnum, fín föt sem passa á rauða dregilinn jafnt sem í kaffiboðið, á verði sem þykir ekki mikið miðað við gæðin.

  Nýlega gaf merkið einnig gefið út ótrúlega fallega og stílhreina brúðarlínu sem skoða má HÉR.

  Rihanna og Sienna bera klæðin einstaklega vel.

  Vel gert Galvan!

  //TRENDNET

  HMOSCHINO Í VERSLANIR

  Skrifa Innlegg