fbpx

TRENDNÝTT

HMOSCHINO Í VERSLANIR

Í dag, 8. nóvember, kemur samastarfs lína H&M við tískuhúsið MOSCHINO í verslanir og á Íslandi verður línan fáanleg í Smáralind. Það er listrænn stjórnandi tískuhússins, Jeremy Scott, sem er aðal maðurinn á bakvið línuna. Hann er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir í tísku og má sjá á línunni að hún er nokkuð framúrstefnuleg. En Jeremy segist hanna fyrir fólkið og vilja veita gleði með sköpun sinni.

Tískusýningin var haldin í New York þar sem öllu var til tjaldað og gengu til að mynda Gigi Hadid og Naomi Campell pallana.

Elísabet Gunnars var á sýningunni í New York og þið getið lesið meira um málið á hennar bloggi, HÉR.

//TRENDNET

BRASS Í HAF STORE

Skrifa Innlegg