fbpx

TRENDNÝTT

 • Flokkar

 • BRASS Í HAF STORE

  Snillingarnir í HAF munu halda viðburðinn BRASS í verslun sinni að Geirsgötu 7 laugardaginn 3. nóvember frá 14 til 18.

  Þau munu kynna nýja BRASS línu sem inniheldur bæði nýjar vörur og gamlar í nýjum brass búning. Vörurnar eru framleiddar í takmörkuðu upplagi og því er ekki tími til að hugsa sig of lengi um.

  Boðið verður uppá smáborgara frá Craft burger kitchen, bjór frá Mono brewing project og espressó frá Sjöstrand. Þá verða dregnir út 2 Brass Stjakur fyrir heppna gesti.

  Við hvetjum ykkur til að kíkja í heimsókn í Haf Store.

  //TRENDNET

  Skrifa Innlegg