fbpx

TRENDNÝTT

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FRÁ KOKKU

KYNNING

Hó hó hó… 2 dagar í jól og líklega eru mörg ykkar í jólagjafahugleiðingum í dag. Hér á Trendnet má finna fjölmargar góðar jólagjafahugmyndir sem birst hafa undanfarnar vikur og í dag sýnum við ykkur vel valdar hugmyndir frá versluninni Kokku sem henta vel fyrir alla fagurkera, sælkera og matgæðinga.

Kokka á Laugavegi er ein elsta og ástsælasta verslun miðborgarinnar með hreint út sagt frábært úrval af öllu því sem þig gæti mögulega vantað í eldhúsið og fyrir borðhaldið. Hér er lögð mikil áhersla á vandaðar og vel hannaðar vörur enda er Kokka í miklu uppáhaldi hjá þeim sem kunna til verka í eldhúsinu, eða eru í leit að fallegum vörum til að leggja á borðið. Staðsett á Laugavegi 47. 

 

 

Hrærivél. 99.000 kr.

Emaléraður járnpottur hvítur, margar stærðir. Verð frá 38.900 kr. 

Kertastjaki frá Fólk Reykjavík. 10.900 kr.  

Veggklukka. 12.900 kr. 

Bolli frá Kinto. 2.200 kr. 

Stelton ferðamál. 4.590 kr. 

Leðursvunta. 22.900 kr. 

Servíettuhringir 4 stk. 6.900 kr.

Matreiðslubók Nanna Rögnvalds. 

Tréhnífur Merci. 890 kr. 

Sjávarsalt. 990 kr.  

Kaffivél. 39.800 kr. 

Njótið dagsins kæru lesendur.

//TRENDNET

FATAHÖNNUÐIR FRAMTÍÐARINNAR - MISBRIGÐI VII

Skrifa Innlegg